Útilífsskóla Mosverja vantar sumarstarfsfólk á ævintýranámskeiðin í sumar. Tímabilið er frá 7. júní til 30. júlí. Við leitum að fólki úr vinnuskólanum og úr bæjarvinnunni. Reynsla úr skátastarfi er æskileg.

Umsóknir sendist á fyrir sunnudaginn 16. maí 2010.
Takið fram í umsókninni nafn, aldur, fyrri störf og reynslu úr skátastarfi.

Athugið að einnig þarf að sækja um hjá vinnuskóla Mosfellsbæjar á mos.is.

Umsóknum verður svarað fyrir 23. maí.