Nú er komið að því að strauja skátaskyrtuna og pressa buxurnar því fánaborgin og trommusveitin er að byrja æfingar fyrir 17. júní.

Æfingarnar eru eftirfarandi:

Sunnudaginn 13. júní kl. 18:00

Mánudaginn 14. júní kl. 18:00

Miðvikudaginn 16. júni kl. 18:00

Fálkaskátar, Dróttskátar og Rekkaskátar eru beðnir um að taka þessa tíma frá fyrir æfingar. Hver æfing er ca. 30-45 mín.