Skátafundir eru að jafnaði einu sinni í viku. Allir fundir fara fram í skátaheimilinu við Varmá.

Í Drekaskátum eru skátar 8 og 9 ára. 8 ára (3. bekkur) funda klukkan 16:00 á þriðjudögum og 9 ára (4. bekkur) funda klukkan 17:00 á þriðjudögum. Aðalforinginn er Dagbjört Brynjarsdóttir. ATH fyrsti fundur verður 14. september.

Í Fálkaskátum eru skátar 10 til 12 ára (5. til 7. bekkur).

Strákarnir funda á mánudögum klukkan 17:00 til 18:30. Aðalforingi þeirra er Gunnar Atlason.

Stelpurnar funda á miðvikudögum klukkan 17:00 til 18:30, Aðalforingjarnir eru Eyrún Ævarsdóttir og Embla Rún Gunnarsdóttir.

Í Dróttskátum eru skáta 13 til 15 ára (8. til 10. bekkur). Fundir þeirra eru á miðvikudagskvöldum klukkan 20:00. Aðalforinginn er Henry Arnar Hálfdánarson.

Í Rekkaskátum eru skátar 16 til 18 ára. Fundir þeirra eru á fimmtudagskvöldum klukkan 20:00. Aðalforingi þeirra er Ingveldur Ævarsdóttir.

Í Róverskátum eru 19 til 22 ára skátar. Þeir funda eftir þörfum.

Allir eru velkomnir á kynningardag í Mosverjum, laugardaginn 4. 9. milli 14:00 og 16:00.