Annar fundur vetrarins var haldin hjá Rs. Búrhvali sl. fimmtudag. En þá skelltum við okkur á klifursvæðið í Valshamri í kjós.

Veðrið var frábært og var gaman að fá að klifra í alvöru klettum.

Á næsta fundi ætlum við að byggja aparólu upp við Hafravatn fyrir Hafravatnsdaginn. Hittumst í skátaheimilinu og förum saman upp að vatni.