Núna er félagsútilega alveg að skella á og ég vona að allir séu spenntir og búnir að pakka nóg af hlýjum fötum.

Rútan sækir okkur á malarplaninu fyrir ofan skátaheimilið eða fyrir neðan Hlégarð.
Ef foreldrar þurfa að ná sambandi við skátann sinn eða foringja þá er hægt að hringja í skátasímann sem verður með í för s:895-3455

Sjáumst hress í kvöld :D