Jæja nú fer starfið í sveitunum að byrja aftur en það byrjar formlega 10.janúar.

Á fimmtudaginn verður haldið upp á þrettándann og þeir skátar sem vilja vera í göngunni mæta 20 mínútur í átta (19:40)  á miðbæjartorgið og fá þá kyndla. Trommusveitin á einnig að mæta þá.