Núna er mótið búið og skátarnir okkar komnir í heimagistingu viðs vegar um Svíþjóð. Gleðinni fer senn að ljúka því öll verðum við komin heim að kvöldi 11. ágúst. Fyrir þá sem ekki voru með okkur að upplifa ævintýrið má sjá myndir úr ferðinni hér.

Við Jamboree farar hlökkum til að segja ykkur sögurnar og sýna ykkur fleiri myndir.

Kveðjur frá okkur.