Helgina 4.-6. nóvember hélt Bandalag ísl. skáta. námskeiðið Bland í poka í annað sinn að Laugum í Sælingsdal.  Á annað hundrað þátttakendur mættu þar af 5 Mosverjar. Námskeiðið hepnaðist vel og komu allir sælir og glaðir til síns heima.