Þegar skráð var í félagsútileguna voru smá vitlausar upplýsingar. Það stóð að við kæmum aftur heim á sunnudeginum klukkan 16:00 en það er vitlaust því við komum heim klukkan 15:00.

En eins og áður hefur komið framm koma allir, nema drekaskátarnir, niður í skátaheimili á föstudaginn saddir og klárir fyrir brottför sem er klukkan 20:00. Svo fínt er að mæta um 19:30. Við verðum svo aftur kominn heim á sunnudeginum klukkan 15:00

Verður svo að muna að skrá skátan í félagsútileguna -->undir viðburðar skráning hér til hægri á síðunni, svo það verði nú örugglega pláss fyrir alla.

Hlakka til að sjá alla hressa og káta á föstudaginn :)

 

Kveðja
Embla starfsmaður