Nú fer skátastarfið að hefjast að fullu. Fundatímar halda tímasetningum sínum frá því í fyrra, fálkaskáta strákarnir byrja fundi sína á morgun klukkan 18:00, Drekaskátarnir á þriðjudaginn yngri klukkan 16:00, og eldri klukkan 17:00. Fálkaskáta stelpurnar á miðvikudaginn klukkan 17:00, og seinna um kvöldið dróttskátarnir klukkan 20:00. Svo að lokum rekkaskátarnir á fimmtudaginn klukkan 20:00.

Hlakka til að sjá alla hressa og káta !

Kv. Embla Starfsmaður