Á síðasta fundi fóru fram lýðræðislegar kosningar um dagskrá næsta dagskrárhring. Kosið var um ýmiss verkefni sem tengjast stjörnum. Það er nokkuð ljóst að mikið stjörnufans verður á næstu vikum.

Ég minni á að þriðjudaginn 30. október verður enginn fundur hjá drekaskátum þar sem foreldraviðtöl eru í skólum bæjarins og af fenginni reynslu þá er afar lítil mæting hjá drekaskátum þegar ekki er um venjulegan skóladag að ræða.

Kveðjur

Dagga og ofurdrekarnir