Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar

Markmið sjóðsins er að veita efnilegum skátum styrk til þátttöku á skátamótum hérlendis og erlendis, styrk til þátttöku í starfi á vegum Bandalags íslenskra skáta og að veita leiðbeinendum félagsins styrk til að sækja viðurkennd námskeið og / eða aðra menntun sem að eflir þá í starfi.

Styrkir úr sjóðnum eru eingöngu fyrir einstaklinga og starfandi skáta í Mosverjum og er hugsaðir til að styrkja þá í skátastarfi, innanlands sem erlendis.

Dæmi um það sem hægt væri að styrkja:

  • Námskeið Sérstök verkefni sem fela í sér einhvern kostnað.
  • Utanlandsferðir á sérstaka skátaviðburði