Drekaskátarnir byrjuðu önnina á drekaþingi og voru skátafræðin þema tímabilsins sem kosið var um með lýðræðisleik. Alþingi var notað sem aðferð og gaman að sjá upprennandi þingmenn að störfum. Spennandi að sjá hvað býr að baki dagsrárlið ein og "Kynnumst Kim".