Mosverjar eru að taka upp nýtt félagatal um mánaðarmótin og um leið og það er komið í gagnið verða send út skilaboð hér á síðunni okkar.

Við bendum einnig á að við verðum með kynningar- og innritunardag sunnudaginn 4. september frá 14-16 við skátaheimilið.