Sveitaráætlun Smyrla Vor

Dagskrá vor og sumar 2016

JANÚAR
Þema: Skátafræðarinn Baden Powell
9. ÞRETTÁNDINN - BLYSFÖR
13. Sveitarfundur og flokksþing + Foreldrafundur vegna Landsmóts kl. 20
20. Flokksfundur
27. Flokksfundur
FEBRÚAR
3. Flokksfundur & flokksþing
10. Sveitarfundur: Ratleikur – Amazing Race
17. Flokksfundur og skemmtiatriðagerð
17. AÐALFUNDUR MOSVERJA
22. AFMÆLISVKÖLDVAKA MOSVERJA – AFMÆLI BADEN POWELL
24. Flokksfundur
MARS
2. Sveitarfundur
Þema: List án landamælra
9. Sveitarfundur & flokksþing
16. Flokksfundur
23. PÁSKAFRÍ
30. Sveitarfundur í öðru landi
APRÍL
1.-3. Sveitarútilega
6. Flokksfundur
13. Sveitarfundur – Leynigestur!
20. Flokksfundur
21. SUMARDAGURINN FYRSTI
27. Flokksfundur
MAÍ
Þema: Ofurskátaflokkurinn
4. Sveitarfundur & flokksþing
5. Uppstigningadagur - VORHREINSUN VARMÁR
11. Flokksfundur
18. Flokksfundur
25. Flokksfundur
JÚNÍ
1. Sveitarfundur – Carnival / Bátar á Hafravatni
8. Sveitarfundur – Að pakka rétt
10.-12. VORMÓT HRAUNBÚA
17. HÁTÍÐARHÖLD Á 17. JÚNÍ
JÚLÍ
17.-24. LANDSMÓT SKÁTA 2016