Sveitaráætlun DS Óríon Vor

Dagskrá Vor 2017

Febrúar
Dagskrárhringurinn Lífið er sköpun
1 Gifsgrímugerð og val Skátarnir velja sér verkefni næstu funda
8 Risamálverk, myndbandagerð, skreyta boli/bolla
15 Risamálverk, myndbandagerð, extreeme skutlugerð
22 Hátíðarkvöldvaka Mosverja Dróttskátarnir koma með veitingar.
Mars
1 Öskudagur - dragkeppni DS. Órion - almenn gleði og stuð
8 Risamálverk, bakpokagerð, ljósmyndamaraþon
15 Bakpokagerð, veskagerð, kertagerð,
17-19 Leiðtoganámskeið - Skátapepp Viðburður á vegum BÍS
22 Klárafundur og undirbúningur fyrir útilegu Klára ókláruð verkefni dagskrárhringsins
24-26 Útilega í Bæli uppskera á síðasta dagskrárhring
29 Spilavinir eða klifurhúsið Skáti velur hvort hann vill gera
Apríl
5 Hatursorðræða á netinu Fræðsla um dulið einelti - gestafyrirlesari
12 Páskafrí Heima að chilla
Dagskrárhringurinn Útivist er hrollur
19-20 útibíó og sleepover Úti og inni
20 Sumardagurinn fyrsti Úti!
22 Vorhreinsun Varmár Úti
26 Undirbúningur fyrir hroll - rötun og búnaður Fræðsla um útbúnað
28-30 Hrollur - Ævintýraleg útivistarkeppni dróttskáta Úti alla nóttina!
Maí
3 Survivor á 60 mín Hver er færastur? - ath! Úti!
10 Skyndihjálp Gestafyrirlesari - kennsla
17 Undirbúningur - hvernig á að bregðast við sjóveiki Undirbúa Eyjaferð
19-21 DS.Útilega í Vestmannaeyjum Úti og inni
24 Flippkisufundur Ath! Úti!
31 Hafravatnsfundur Sull og fjör á Hafravatni - Já, líka úti!
Júní
17. Þjóðhátíðardagur Íslendinga Úti!
23.-25. Viðeyjarmót Landnema Ótrúlegt nokk - úti!

"Til að auðvelda skipulag og utanumhald er gott ef þið látið vita á facebook eða með skilaboðum ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta á fund. " Skráning í dróttskátana fer fram á https://skatar.felog.is/ og gildir fyrir allann veturinn. Skráningar á viðburði fer fram á sama stað. Ath. Aðeins foreldrar/forráðamenn geta skráð.