Drekaskátar

Lífið er ævintýri
Fyrir nokkrum árum hófst ylfingastarf, sem nú heitir drekaskátar, fyrir börn á aldrinum 9 - 10 ára sem var nýbreytni hjá Mosverjum. Starfið gekk vel og hefur því verið haldið áfram. Margir Mosverjar hófu sinn skátaferil á þessum aldri og eru því búnir að vera nokkur ár í skátunum.

Í dag eru drekaskátar á aldrinum 8 og 9 ára (3. og 4. bekkur).

Drekaskátar læra mikið um samfélagið og taka sín fyrstu skref í skátafræðum..

Skátaklútur drekaskáta er gulur og hvatatáknin eru límmiðar á spjaldi.