Dróttskátar

Verum saman


Dróttskátastarf Mosverja sem ætluð er unglingum 13 -15 ára.

Dróttskátarnir leggja áherslu á útilíf og erfiðari ferðir. Farið er á heiðina og fjöll í nágrenninu klifin. Auk þess eru áhugamálum unglinganna sinnt með skemmtilegum fundum og ýmsum viðburðum.

Skátaklútur dróttskáta er grænn og hvatatáknin eru leðurhnútur með sérstökum merkjum.

Sveitarforingjar Ds.Óríon eru Jóhanna Kristín Andrésdóttir, Gísli Örn Bragason og Unnur Sigurðardóttir.