Roverskátar

Með heimin í hendi sér


Roverskátar eru skátar á aldrinum 19 - 22 ára.

Skátarnir eru margir foringjar í Mosverjum en sem hópur vinna þau í tímabundnum verkefnum. Utanlandsferðir og vinna fyrir BÍS setja einnig mark sitt á roverstarfið. Leiðbeinendastörf og hjálparsveitarstörf eru einnig hluti af roverskátastarfi og nýtist sú reynsla roverskátanna vel í starfi Mosverja.

Skátaklútur roverskáta er grár og hvatatáknin eru roverstafurinn og viðurkenningarskjöldur.

Með roverstarfi er formlegu skátastarfi lokið.