Fálkaskátar | 10-12 ára

þriðjudaga 17:00 - 18:30

Ýmislegt nýtt býðst skátum þegar þau komast á fálkaskátaaldur. Fálkaskátar byrja að taka þátt í ýmsum félagsviðburðu, þau fara í eigin helgarferðir með jafnöldrum í sínu félagi ásamt því að geta í fyrsta sinn tekið þátt í ýmsum landslægum viðburðum eins og fálkaskátadeginum og Landsmóti skáta.

Á þessum aldri fá skátarnir meiru ráðið um  eigin dagskrá og geta  mótað dagskráráherslur eftir því hvar þeirra eiginn áhugi liggur en áhersla er lögð á útivist, ferðamennsku, lýðræði, sköpun, samvinnu og samfélag. Fálkaskátar öðlast víðtæka kunnáttu og mæta ögrandi áskorunum sem  styrkja samtímis útsjónarsemi þeirra, kjark og sjálfsöruggi.

Foringjar
Hrafnhildur Oddný Sigurgísladóttir
hrafnhildur(hjá)mosverjar.is
Unnur Elísa Sigurgísladóttir

Skátafélagið Mosverjar
︎  Álafossvegi 18 |  270 Mosfellsbæ
︎  mosverjar@mosverjar.is
Skátafélagið Mosverjar
︎  Álafossvegi 18 | 270 Mosfellsbæ
︎  mosverjar(hjá)mosverjar.is