Stikaðar gönguleiðir


Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar hef­ur í sam­vinnu við Mos­fells­bæ unn­ið að stik­un göngu­leiða um úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ. Búið er að stika um 90 km. af göngu­leið­um, út­búa 10 bíla­stæði sem og fjöld­an all­an af girð­inga­stig­um og göngu­brúm. 

Á svæð­inu er einn­ig að finna um 30 veg­presta og 30 upp­lýs­inga- og fræðslu­skilti sem á er að finna stað­ar­heiti og vega­lengd­ir auk land­fræði­legra- og sögu­legra upp­lýs­inga. Göngu­leið­irn­ar eru fjöl­breytt­ar og ættu all­ir að finna leið við sitt hæfi.

Umsjónarmaður verkefnisins:
Ævar Aðalsteinsson
aevar(hjá)mosverjar.is

Smelltu hér til að hlaða niður kortinu.

Önnur útivistarkort fyrir Mosfellsbæ og umhverfi:

Útivistar- og hlaupaleiðakort
Hlaupaleiðakort


Skátafélagið Mosverjar
︎  Álafossvegi 18 |  270 Mosfellsbæ
︎  mosverjar@mosverjar.is
Skátafélagið Mosverjar
︎  Álafossvegi 18 | 270 Mosfellsbæ
︎  mosverjar(hjá)mosverjar.is